more from
Prophecy Productions
We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Illt skal með illu gjalda

from The Demo Sessions by Fortíð

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      $0.99 USD  or more

     

about

Written and recorded exclusively for this release.

lyrics

Háður ei lengur ljósinu bjarta.
Augu mín umlukin myrkrinu svarta.
Hvergi á ég heima og þarf hvergi að rata.
Í hjartanu brenn ég, tærist og hata.
Sál mín er frosin, ef sál mætti kalla.
Í draumþungum svefni ég sá hana falla.
Tómið mig gleypti úr ólgandi vindum.
Blessun gegn böl, frelsun frá syndum.

Hefndina næri, í hyllingum særi.
Illt skal af hljóta án nokkurra bóta.
Blóðugar öldurnar heiminum drekkja.
Vargar þar rísa án hindrana og hlekkja.

Með illvirkjum þrýfst í mér endalaust þol.
Í reiði ég stakk mína samvisku á hol.
Vegurinn breikkaði og leiðin varð greið,
þar til að eitrið á höfði mér sveið.

Illt skal með illu gjalda.
Tortímingu ég mun valda.

En hún situr þó hér og hlífir mér.
Vægðarskál hún ber í höndum sér.
Í fjötrum fastur er, og finnur hver
er veröldin skelfur.


Með illvirkjum þrýfst í mér endalaust þol.
Í reiði ég stakk mína samvisku á hol.
Vegurinn breikkaði og leiðin varð greið,
Allt sem ég snerti, það undan mér sveið.


Illt skal með illu gjalda.
Tortímingu ég mun valda.

En hún situr þó hér og hlífir mér.
Ég fæ það ekki séð, hví hún ekki fer.

credits

from The Demo Sessions, track released June 25, 2016

license

all rights reserved

tags

about

Fortíð Iceland

Formed in Iceland anno 2002 as the solo project of Einar Thorberg, AKA Eldur.

3 albums later, known as the Völuspá trilogy, Fortíð had relocated in Norway as a full lineup band.

After 8 years, 2 more albums and some live shows in Europe, Fortíð was back again in Iceland.

Kristján Einar Guðmundsson, became the second member on drums in 2020 and Kári Pálsson joined in on bass in 2021.
... more

contact / help

Contact Fortíð

Streaming and
Download help

Shipping and returns

Redeem code

Report this track or account

If you like Fortíð, you may also like: